Dala Hotel
Contact Info
Private Message
Description
- Places
- North West
- Posted 3 weeks ago
Dalahótel is a family owned hotel located in a beautiful, quiet valley, in west part of Iceland. The place is famous for its antiquity, Guðrún Ósvífurdóttir lived there, who was one of the main characters in Icelanders’ stories. The hotel is located at the foot of a mountain where you can enjoy untouched nature with a number of hiking trails suitable for everyone. At the end of the day, you can relax in the hot tubs and swimming pool, were the hot water is obtained from a borehole that is located in the hotel building area.
We offer personal and quality service and can accommodate large as well as small groups. We have excellent facilities for meetings and conferences in our hotel.
Take a look at our site to learn more about us, and book your room today!
Restaurant
Opening hours
Winter. Only for preordered groups
Summer. 15th of May – 15th of September.
12:00 – 14:00
18:00 – 21:00
Conference and meeting facilities
We have excellent facilities for meetings and conferences in our hotel. A fully furnished conference and meeting room that we can set up to take anywhere from 10-130 persons. The meeting room has a projector, sound system, whiteboards, screen and a computer. Please contact us for availability and price.
Larger groups gatherings
We can host your family reunion, wedding, birthday party or whatever you need. Please contact us for availability and price.
Natural geothermal pool, Gudrunarlaug
Always open
Swimming pool, hot tubs and sauna on hotel area
Access to game room (billiard, table tennis and more)
Concierge services
Complimentary Wi-Fi
Free parking
Dalahótel er fjögurra stjörnu fjölskylduhótel sem staðsett er í fallegum og rólegum dal í Dölum í Sælingsdal á Vesturhluta landsins. Hótelið er staðsett við rætur fjalls þar sem hægt er að njóta ósnortinnar náttúru með fjölda gönguleiða.
Mikil saga frá fornöld er á svæðinu þar sem hótelið er staðsett en þar bjó Guðrún Ósvífurdóttir sem var ein af aðalpersónum Íslendingasagna.
Fyrir ofan hótelbygginguna er einmitt staðsett náttúrulaug sem heitir Guðrúnarlaug og er nefnd í höfuðið á Guðrúnu Ósvífurdóttur. Hægt er að slaka á í lauginni að lokinni göngu um svæðið hjá hótelinu en við hótelið er einnig tjaldsvæði og sundlaug með heitum potti.
Hótelið býður upp á 17 tveggja manna herbergi og 5 einstaklingsherbergi með sér baðherbergi. Að auki eru 21 tveggja manna herbergi, 2 einstaklingsherbergi og eitt fjögurra manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi. Herbergin eru mjög snyrtileg og notaleg, með góðum rúmum og sængum.
Aðstaða og þjónusta er til mikillar fyrirmyndar og er aðgangur að leikherbergi fyrir þá sem vilja sem innilheldur billjardborð ásamt borðtennisborði osfrv. Slökunarherbergið er einstaklega kærkomið og hlýlegt með nuddstólum og áhugaverðu lesefni um andlega heilsu. Í amstri dagsins er um að gera að slaka vel á, annað hvort í nuddherginu eða í slökunarherberginu og vinda ofan af sér.